SÚRT & Sætt

Brauð & Co

Ljósmyndun

Grafísk hönnun

Umbúðahönnun

Vefhönnun

Við Frakkarstíg 16 í miðbæ Reykjavíkur er súrdeigsbakarí sem heitir Brauð & Co sem býr til brauð og annað gómsætt kruðerí.

Brauð & Co er ólíkt öðrum hefðbundnum bakaríum á Íslandi, aðallega vegna þess að verslunin og framleiðslan eru í sama rýminu og gefst viðskiptavinum þeirra kostur á að sjá þá framleiða allar sínar vörur.

Verkefni okkar fyrir Brauð & Co hafa verið af ýmsum toga allt frá ljósmyndun á vörum og bakaríum, hönnun á umbúðum, pokum og og öðrur markaðsefni prent og stafrænu og uppsetning og hönnun á vefsíðu. 

braudogco

braudogco

Kíkið á fleiri verkefni

Lauf Cycling

Ljósmyndir, myndbönd, hreyfigrafík og margt annað skemmtilegt.

Jólastressið

Smá jólaleg, örlítið vandræðaleg, óþægileg en skemmtileg jólaauglýsing fyrir Krónuna.

Brauð & Co

Brauð og félagar, heimasíða og grafík, ljósmyndir og herlegheit.

Snarlið

Hvað fær maður ef maður blandar saman frábærum krökkum og snillldarkokk sem ætlar að kenna þeim að sjá um sig sjálf, þá fær maður út Snarlið.