SÚRT & Sætt

Brauð & Co

Ljósmyndun

Grafísk hönnun

Umbúðahönnun

Vefhönnun

Við Frakkarstíg 16 í miðbæ Reykjavíkur er súrdeigsbakarí sem heitir Brauð & Co sem býr til brauð og annað gómsætt kruðerí.

Brauð & Co er ólíkt öðrum hefðbundnum bakaríum á Íslandi, aðallega vegna þess að verslunin og framleiðslan eru í sama rýminu og gefst viðskiptavinum þeirra kostur á að sjá þá framleiða allar sínar vörur.

Verkefni okkar fyrir Brauð & Co hafa verið af ýmsum toga allt frá ljósmyndun á vörum og bakaríum, hönnun á umbúðum, pokum og og öðrur markaðsefni prent og stafrænu og uppsetning og hönnun á vefsíðu.