FÓLKIÐ

Dale Carnegie

Framleiðsla

Ljósmyndun

Hönnun

Eftirvinnsla

Dale Carnegie er eitt fremsta fyrirtæki á Íslandi þegar kemur að því að aðstoða fólk við að efla sjálfsmat, og allt sem viðkemur framkomu og vinnu.

Við fengum það verkefni að taka upp viðtöl við fólk sem hafði reynslu af námskeiðum Dale Carnegie. Leitast var eftir fólki á ólíkum aldri og með mismunandi markmið og það er gríðarlega áhugavert að heyra hvað þessi námskeið aðstoða fólk mikið, sem höfðu verið að kljást við kvíða, félagsfælni og fleirai kvilla.