FRÍHÖFNIN?

Duty Free

Framleiðsla

Eftirvinnsla

Textavinnsla

 

Fólk virðist eiga í vandræðum með að finna fríhöfnina á Leifsstöð og vorum við fengin til einfalda fólki að finna hana með því að búa til lítið upplýsingamyndband.

Verslunin og vefverslunin fá líka að láta ljós sitt skína ásamt því að sýna vöruúrvalið í versluninni. 

Nú ætti fólk ekki að vera í neinum vandræðum með að finna ódýrara súkkulaði í stærri einingum, tyggjó og ilmvötn.

The Engine sá um að dreifa myndbandinu á netinu og beindu því að fólki sem væri í kringum leifsstöð og þau sem væru að skoða ferðalög til Íslands.