Í ALVÖRU!

Krónan

Hugmyndavinna

Framleiðsla

Ljósmyndun

Hönnun

Vefsíða

Íslendingar henda árlega um sjötíu milljón plastpokum í ruslið, eftir fimmtíu ár verður jafn mikið af plasti og fisk í sjónum og hver plastpoki brotnar niður á fimmtán til eitt þúsund árum. Semsagt, verði ekki gripið í taumana strax, þá eru framtíðin ekki björt.

Krónan var ákveðin í því að leggja baráttunni lið og við fengum það verkefni að hanna herferð gegn plastpokasóun, takmarkið var að hvetja fólk til þess að kaupa færri plastpoka í búðinni og nota í staðinn fjölnotapoka… alls ekki verra ef fjölnotapoki Krónunnar yrði fyrir valinu.

Kíkið á fleiri verkefni

Lauf Cycling

Ljósmyndir, myndbönd, hreyfigrafík og margt annað skemmtilegt.

Jólastressið

Smá jólaleg, örlítið vandræðaleg, óþægileg en skemmtileg jólaauglýsing fyrir Krónuna.

Brauð & Co

Brauð og félagar, heimasíða og grafík, ljósmyndir og herlegheit.

Snarlið

Hvað fær maður ef maður blandar saman frábærum krökkum og snillldarkokk sem ætlar að kenna þeim að sjá um sig sjálf, þá fær maður út Snarlið.