Jólastress

Krónan

Hugmyndavinna

Framleiðsla

Ljósmyndir

Eftirvinnsla

Jólin geta verið tími sem er fullur af stressi og verkefnalistinn langur á þessum jólatíma. Krónan vildi senda skilaboð til fólks um hvað væri mikilvægast um jólin og er það náttúrulega að njóta tímans með fjölskyldu.

Skuggaland lagði í þetta verkefni og var það gríðarlega skemmtilegt og jafnframt fyrsta jólaauglýsingin sem við höfum gert.

Fókusinn var að hafa þetta skemmtilegt og litríkt í anda jólanna. Til þess að sýna stressið eins vel og hægt var fundum við allt til sem getur farið úrskeiðis við undirbúning jólanna.

Kíkið á fleiri verkefni

Lauf Cycling

Ljósmyndir, myndbönd, hreyfigrafík og margt annað skemmtilegt.

Jólastressið

Smá jólaleg, örlítið vandræðaleg, óþægileg en skemmtileg jólaauglýsing fyrir Krónuna.

Brauð & Co

Brauð og félagar, heimasíða og grafík, ljósmyndir og herlegheit.

Snarlið

Hvað fær maður ef maður blandar saman frábærum krökkum og snillldarkokk sem ætlar að kenna þeim að sjá um sig sjálf, þá fær maður út Snarlið.