TRUE GRIT

Lauf Cycling

Framleiðsla

Ljósmyndun

Hönnun

Hreyfigrafík

Lauf er ungt fyrirtæki á Íslandi sem sló í gegn með göfflum sem þeir hönnuðu og smíðuðu fyrir hjól. Þeir stoppuðu ekki þar heldur ákváðu þeir að fara alla leið og hönnuðu sitt eigið hjól.

Við fengum það verkefni að taka upp hjólin í notkun í erfiðum aðstæðum þar sem hjólin eru hönnuð til að hjóla í möl.

Skuggaland sá um framleiðsluna og ljósmyndir og fengum við í lið með okkur Ívar Kristján Ívarsson sem sá um upptöku á myndbandinu. 

Kíkið á fleiri verkefni

Lauf Cycling

Ljósmyndir, myndbönd, hreyfigrafík og margt annað skemmtilegt.

Jólastressið

Smá jólaleg, örlítið vandræðaleg, óþægileg en skemmtileg jólaauglýsing fyrir Krónuna.

Brauð & Co

Brauð og félagar, heimasíða og grafík, ljósmyndir og herlegheit.

Snarlið

Hvað fær maður ef maður blandar saman frábærum krökkum og snillldarkokk sem ætlar að kenna þeim að sjá um sig sjálf, þá fær maður út Snarlið.