HEIMAVÖRN

Securitas

Hugmyndavinna

Framleiðsla

Ljósmyndir

Eftirvinnsla

Hönnun

 

Takmarkið fyrir hverja auglýsingu var að gefa til kynna í byrjun ógn, eldsvoða, gasleka, vatnstjón eða innbrot, svo á örskotsstundu gera ógnina óvirka og í ljós kemur fjölskylda í friðsælu og áhyggjulausu sumarleyfi í útlöndum. Hver auglýsing átti að sýna þessar mismunandi hættur og með því að sýna hlutina nálægt og með rétta hljóðinu fengum við það rétta fram.

Ásamt einvala liði skelltum við okkur í tökur, hér og þar á höfuðborgarsvæðinu, tókum upp fjórar auglýsingar fyrir Heimavörn Securitas og afraksturinn má sjá hér.

Kíkið á fleiri verkefni

Lauf Cycling

Ljósmyndir, myndbönd, hreyfigrafík og margt annað skemmtilegt.

Jólastressið

Smá jólaleg, örlítið vandræðaleg, óþægileg en skemmtileg jólaauglýsing fyrir Krónuna.

Brauð & Co

Brauð og félagar, heimasíða og grafík, ljósmyndir og herlegheit.

Snarlið

Hvað fær maður ef maður blandar saman frábærum krökkum og snillldarkokk sem ætlar að kenna þeim að sjá um sig sjálf, þá fær maður út Snarlið.