SOKKAR!

Smartsocks

Framleiðsla

Ljósmyndun

Hönnun

Hreyfigrafík

Smartsocks gera lífið skemmtilegra, litríkara og einfaldara með því að senda þér sokka heim að dyrum í hverjum mánuði. Og það besta er að þú veist aldrei hvernig sokka þú færð.

Verkefnið okkar var að búa til það sem einkennir lítríka og skemmtilega herferð fyrir íslenskt sokkafyrirtæki, sem myndi ná til íslendinga og vekja athygli erlendis.

Við þurftum ekki að leita langt í hugmyndaferlinu, Ísland á fullt af flottu fólki, starfsgreinum og áhugamálum svo að það lá beinast við að henda þessu fólki í litríka sokka sem pössuðu við áhugamálið, starfið eða fólkið og tókum myndir af þeim og herferðin var komin.

Ef þið viljið hætta að hafa áhyggjur af sokkamálunum ykkar og láta koma ykkur á óvart tvisvar í mánuði þá mælum við með www.smartsocks.is til að gera daganna ykkar litríkari.

Kíkið á fleiri verkefni

Lauf Cycling

Ljósmyndir, myndbönd, hreyfigrafík og margt annað skemmtilegt.

Jólastressið

Smá jólaleg, örlítið vandræðaleg, óþægileg en skemmtileg jólaauglýsing fyrir Krónuna.

Brauð & Co

Brauð og félagar, heimasíða og grafík, ljósmyndir og herlegheit.

Snarlið

Hvað fær maður ef maður blandar saman frábærum krökkum og snillldarkokk sem ætlar að kenna þeim að sjá um sig sjálf, þá fær maður út Snarlið.