INSTAGRAMMERS

WOW AIR

Framleiðsla

Ljósmyndun

Hönnun

Eftirvinnsla

 

Við fengum 7 ljósmyndara frá Danmörku til Íslands og ferðuðumst um landið með þeim, þar sem við tókum upp þeirra upplifun á Íslandi. Við ferðuðumst um jökla, dali og bara hvert sem við komumst. Þetta var allt gert til þess að kynna Instagram WOW Air og fylgdi þessu leikur þar sem fólk gat tekið þátt í og unnið ferð til Íslands.

Útkoman varð að mörg hundruð þúsund manns útum allan heim sáu myndir frá ferðalaginu á Instagram reikningum ljósmyndaranna sem voru samanlagt með um milljón manns að fylgja þeim. Myndböndin voru síðan sett á youtube rás WOW Air. 

ALLETIDERS!

Kíkið á fleiri verkefni

Lauf Cycling

Ljósmyndir, myndbönd, hreyfigrafík og margt annað skemmtilegt.

Jólastressið

Smá jólaleg, örlítið vandræðaleg, óþægileg en skemmtileg jólaauglýsing fyrir Krónuna.

Brauð & Co

Brauð og félagar, heimasíða og grafík, ljósmyndir og herlegheit.

Snarlið

Hvað fær maður ef maður blandar saman frábærum krökkum og snillldarkokk sem ætlar að kenna þeim að sjá um sig sjálf, þá fær maður út Snarlið.